Héraðs­skjalasafnið Ísafirði

[4194] Fundarbók fyrir Suðureyrarhrepp 1889[–1912]

Fundarbók fyrir Suðureyrarhrepp, hafin í mars 1889 og lokið í október 1912. Í bókinni má finna fundargerðir fyrir hreppskilaþing og hreppsnefnd.

Í seinni hluta bókarinnar er aðallega að finna afrit af bréfum frá og til hreppsins, en fáeinar fundargerðir hreppsnefndar eru inn á milli.

Bókin er ekki fullskrifuð.