Héraðs­skjalasafnið Ísafirði

[6159] Gerðabók fyrir Bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar [1926–1932]

Gerðabók bæjarstjórnar Ísafjarðarkaupstaðar, hafin í 1926 og lokið í ágúst 1932.

Bókin er 480 tölusettar blaðsíður. Tvær síðustu síðurnar eru auðar.