Héraðs­skjalasafnið Ísafirði

[rfjhr75] Sveitarbók Reykjarfjarðarhrepps 1875–1932

Bók með ýmsum upplýsingum um starf hreppsnefndar Reykjarfjarðarhrepps. Nær yfir árin frá 1875 til 1932. Hefst með dagbók yfir atburði sem varða störf nefndarinnar, en í lokin notuð til að færa skýrslur og töflur.

Bókin er í slæmu ástandi og er laus í bandi. Auð eftir blaðsíðu 120.