Héraðs­skjalasafnið Ísafirði

[386] Gerðabók Eyrarhrepps 1876–1896

Gerðabók hreppsnefndar Eyrarhrepps, hafin fyrir 14. febrúar 1876 og lokið í desember 1896.

Blaðsíður eru ekki tölusettar, og bókin er kápulaus. Fyrsta blaðsíðan hefst í miðri setningu, og líklegt er að nokkrar blaðsíður vanti framan á. Fundargerð dagsett í nóvember 1875 er skráð framarlega í bókina, á milli fundargerða sem dagsettar eru í apríl og maí 1876.