Héraðs­skjalasafnið Ísafirði

[387] Gerðabók Eyrarhrepps 1897–1913

Gerðabók hreppsnefndar Eyrarhrepps, hafin í janúar 1897 og lokið í júní 1913.

Í bókinni eru 361 tölusett blaðsíða, og flestar þeirra eru skrifaðar.